


Superchocoberrybarleynibblynuttylicious
Superchocoberrybarleynibblynuttylicious
Dökkt súkkulaði með trönuberjum, söltuðum möndlum, poppuðu byggi og kakónibbum. Vegan.
Bragðlýsing
Innihaldsefni
Lífrænar kakóbaunir frá Tansaníu, lífrænn reyrsykur, lífrænt kakósmjör, möndlur, lífrænt íslenskt bygg frá Vallanesi, trönuber, sólblómaolía, lesitín úr sólblómum og sjávarsalt.
Contains a minimum of 70% cocoa solids.
Hannað og búið til af ást á Íslandi, í húsnæði þar sem hnetur, möndlur, mjólk og glúten er meðhöndlað.
Geymist á köldum og þurrum stað.
60 gr.