Skip to content
Viltu búa til þína eigin páskakanínu?

Viltu búa til þína eigin páskakanínu?

Mr. Carrots, páskakanína Omnom kom út á dögunum og af því tilefni langar okkur að bjóða nokkrum einstaklingum tækifæri á að búa til sína eigin páskakanínu þann 6. apríl næstkomandi. Hver og einn vinningshafi fær að taka eina vel valda manneskju með sér á námskeiðið, sem einnig fær að búa til sinn eigin Mr. Carrots.

Kjartan Gíslason og Reynir Grétarsson súkkulaðigerðarmenn munu hafa umsjón með súkkulaðigerðinni. Gefst þátttakendum einnig tækifæri á að skoða heimkynni Omnom út á Granda og kynnast súkkulaðiframleiðslunni enn nánar.

Hægt er að taka þátt með því að fylla út eftirfarandi form. Dregið verður úr leiknum 28. mars næstkomandi.

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now