We currently ship to Iceland and United States. For US orders visit www.omnomchocolate.com

Viltu búa til þína eigin páskakanínu?

Posted on March 20 2019

Mr. Carrots, páskakanína Omnom kom út á dögunum og af því tilefni langar okkur að bjóða nokkrum einstaklingum tækifæri á að búa til sína eigin páskakanínu þann 6. apríl næstkomandi. Hver og einn vinningshafi fær að taka eina vel valda manneskju með sér á námskeiðið, sem einnig fær að búa til sinn eigin Mr. Carrots.

Kjartan Gíslason og Reynir Grétarsson súkkulaðigerðarmenn munu hafa umsjón með súkkulaðigerðinni. Gefst þátttakendum einnig tækifæri á að skoða heimkynni Omnom út á Granda og kynnast súkkulaðiframleiðslunni enn nánar.

Hægt er að taka þátt með því að fylla út eftirfarandi form. Dregið verður úr leiknum 28. mars næstkomandi.

More Posts

Search our store

x