Skip to content

We currently ship to Iceland, US and Canada

Stjarnan í hópnum

Stjarnan í hópnum

Við gerum ekki upp á milli barnanna okkar, en Milk of Madagascar er stjarnan í hópnum ef við horfum til fjölda verðlauna. Súkkulaðið hefur unnið til 14 verðlauna á alþjóðavísu. Nú síðast á Evrópumótinu í súkkulaðigerð þar sem Milk of Madagascar vann þrenn gullverðlaun í tveimur flokkum


Kakóbaunirnar eru ástæðan fyrir því að við hófum súkkulaðigerð. Við kolféllum fyrir þeim á sínum tíma. Baunirnar voru svo spennandi og bragðgóðar að við urðum að prufa að bæta mjólk við þær og útkoman varð Milk of Madagascar.

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart