Skip to content
Stjarnan í hópnum

Stjarnan í hópnum

Við gerum ekki upp á milli barnanna okkar, en Milk of Madagascar er stjarnan í hópnum ef við horfum til fjölda verðlauna. Súkkulaðið hefur unnið til 14 verðlauna á alþjóðavísu. Nú síðast á Evrópumótinu í súkkulaðigerð þar sem Milk of Madagascar vann þrenn gullverðlaun í tveimur flokkum


Kakóbaunirnar eru ástæðan fyrir því að við hófum súkkulaðigerð. Við kolféllum fyrir þeim á sínum tíma. Baunirnar voru svo spennandi og bragðgóðar að við urðum að prufa að bæta mjólk við þær og útkoman varð Milk of Madagascar.

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the message box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now