AÐVENTAN
Omnom býður upp á fjórar ólíkar bragðupplifanir fyrir hvern sunnudag á aðventunni. Gerðu vel við þig á aðventunni með handgerðu gæðasúkkulaði góðgæti.
Gjafaaskjan svört með fallegri gyllingu og er fullkomin viðbót við Winter Collection línuna sem söfnunargripur
Hver og ein bragðupplifun kemur í glæsilegri og vandaðri tindós sem nýtur sín vel sem skraut á jólatréinu eða á fallegri aðventugrein. Advent Sundays er munaður fyrir bragðlaukana.
Í Advent Sundays gjafaöskjunni má finna:
Ristaðar möndlur hjúpaðar með dökku súkkulaði og þurrkuðum hindberjum
Mokkasúkkulaðirúsínur í rommi
Saltaðar möndlur hjúpaðar með karamellusúkkulaði
Mjólkusúkkulaðihúðaðar heslihnetur
Aðventuaskja Omnom er til í mjög takmörkuðu upplagi og er fáanleg í verslunum á borð við Krónuna og Vínberinu sem og í verslun okkar að Hólmaslóð 4