Skip to content

Fyrir þau sem misstu af sýningunni okkar og Theódóru Alfreðsdóttur á HönnunarMars, geta tekið gleðina sína á ný því núna er hægt að kaupa girnilega súkkulaðið sem var á boðstólnum á sýningunni og gæða sér á heima í stofu.

Þetta einstaka súkkulaði er innblásið af minningum og stundum úr æsku okkar og má meðal annars finna mola með:

Sjónvarpskökubragði (v)

Birkisúkkulaði (v)

Dökku kaffisúkkulaði (v)

Hjónabandssælusúkkulaði

Lakkríssúkkulaði (v)

Allt súkkulaðið er úr tilraunaeldhúsinu okkar nema Black n´Barley og eru allir molarnir vegan fyrir utan rabbabarasúkkulaðið. Súkkulaðið er einungis fáanlegt í verslun okkar út á Granda og verður á boðstólnum á meðan birgðir endast.

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now