Skip to content
HAPPY NEW YEAR

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

Okkar kæri súkkulaðisælkeri,

Við viljum þakka þér fyrir að velja hágæða súkkulaði og skrautlega ísrétti til að njóta og deila með ykkar nánustu. Takk fyrir að vera partur af ævintýralegu ferðalagi Omnom í gegnum árin.

Við erum þér óendanlega þakklát fyrir að gefa okkur tækifæri til þess að halda áfram að skapa nýjar upplifanir fyrir ykkur til að njóta. 

Við hlökkum til þess að skapa nýjar minningar með þér á komandi ári.

Gleðilegt nýtt ár,

Starfsfólk Omnom

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now