Skip to content
Happy First Day of Summer!

Gleðilegt sumar!

Loksins kom dagurinn sem við höfum beðið eftir í allan vetur, fyrsti sumardagurinn. 

Veðrið er sjaldnast með okkur í liði á þessum tiltekna degi en það skiptir ekki öllu. 

Við fögnum því að framundan eru bjartari og hlýrri dagar. Við viljum lífga upp á daginn með sumardagsgjöf fyrir alla fjölskylduna. 

Það eina sem þið þurfið að gera er að hala niður myndunum hér fyrir neðan og leyfa ykkar innri listamanni að skína skært!

Við hvetjum ykkur öll til að deila myndunum með okkur á Instagram, Facebook eða Twitter merktar myllumerkinu #omnomchocolate.Hlökkum til að sjá útkomuna. Njótið dagsins.

Omnom mynd 1

Omnom mynd 2

Omnom mynd 3

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now