Skip to content
Happy Pride 2023

Gleðilega hinsegin daga 2023

Við stöndum stolt með LGTBQIA+ samfélaginu. Við stöndum með mannréttindum, með ást og kærleika og að öll fái rými til að vera nákvæmlega eins og þau eru. 

Við erum himinlifandi með áframhaldandi samstarf okkar við Hinsegin daga líkt og undanfarin ár og erum mjög stolt að vera einn af bakhjörlum hátíðarinnar. Í ár ætlum við að gera enn betur og leggja einnig ungmennaráði Pride lið við þeirrar dagskrá. 

Ungmennaráð hinsegin daga stendur fyrir metnaðarfullri dagskrá, þ.á.m. sérstaktri opnunarhátíð fyrir ungt fólk, regnbogakökukeppni og marg, margt fleira.

Hinsegin dagar fara fram 7. - 12. ágúst næstkomandi. Hægt er að lesa sig nánar um dagskrá og annað ítarefni inn síðu hinsegin daga.


Omnom fjölskyldan

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now