Skip to content
Mr. CARROTS IS BACK

MR. CARROTS SNÝR AFTUR

Við elskum súkkulaði og við elskum að leika okkur með súkkulaði á nýstárlegan hátt. Súkkulaðigerð er eins og ferðalag eða leiðangur, og er súkkulaðikanínan Mr. Carrots afrakstur slíkrar vinnu, en þetta súkkulaðilistaverk var mörg ár í undirbúningi.

Súkkulaðikanínan, Mr. Carrots, er búin til úr lakkrísssúkkulaði Omnom sem er eitt vinsælasta súkkulaði Omnom frá upphafi og er einungis til í mjög takmörkuðu upplagi í vefverslun Omnom sem og í verslun Omnom út á Granda.

Við hvetjum öll þau sem vilja gera vel við sig yfir páskana að næla sér í einstaka súkkulaðikanínu til að njóta með uppáhaldsfólkinu sínu.

Smelltu her
til að kaupa kanínu. 

Hér má finna opnunartíma fyrir verslun okkar.

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now