OMNOM KRUNCH
![](https://cdn.shopify.com/s/files/1/0306/1913/products/KP6A3728.jpg?v=1651596452)
OMNOM KRUNCH hefur svo sannarlega slegið í gegn og það er ykkur að þakka.
OMNOM KRUNCH er hið fullkomna snakk; súkkulaðihúðaðar maltkúlur með extra miklu súkkulaði.
Þær eru fullkomnar til að bera fram í sumarveislunni, sem eftirrétt í matarboðinu, handa börnunum í grillveislunni eða sem snarl yfir Eurovision. Svo er auðvitað líka hægt að njóta þeirra án þess að deila.
OMNOM KRUNCH kemur í þremur girnilegum braðgtegundum, mjólkursúkkulaði með Milk of Madagascar-súkkulaðinu okkar, Lakkrís + Sea Salt og nýjastu bragðtegundinni Sea Salt + Toffee
OMNOM KRUNCH fæst í öllum verslunum um land allt.
Njótið vel