Skip to content

KRJÚPIÐ FYRIR DROTTNINGUNNI

Í ár eiga allir einstaklega ljúffenga, gulli slegna hátíðar Söru skilið; Söru sem drottningu sæmir. Fyllt Madagaskar vanillukremi og böðuð upp úr kaffisúkkulaði. Sitjandi efst í hásæti sínu, ofan á ljúffengum ísrétti með ilmandi mandarínu-súkkulaðisósu og karamellu ristuðu heslihnetukrömbli, trónir hún á toppnum líkt og kóróna jólanna. Saran er konungborinn óður okkar til jólanna. Lengi lifi Saran, lengi lifi ísdrottningin! Þessi hátíðlegi, konungsborni ísréttur verður fáanlegur fram að jólum.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now