Ísgjafabréf
Tax included
In stock
Hannað og búið til á Íslandi í framleiðslu sem meðhöndlar hnetur, mjólk, glúten og sesamfræ. Geymist á köldum og þurrum stað.
Góð hugmynd hjá þér að gefa sælkeranum ljúffenga upplifun að eigin vali.
Gjafabréfið gildir í litlu og óvenjulegu ís- og súkkulaðiversluninni okkar sem er í sjálfri súkkulaðismiðjunni, Hólmaslóð 4 101 Reykjavík.
Ilmurinn liggur í loftinu og við tökum vel á móti gestum okkar.
Ef pöntunin inniheldur einungis gjafabréf geturðu óskað eftir að sækja þau í verslunina okkar... og fundið þér átyllu til að kaupa einn ísrétt hana sjálfum/sjálfri þér í leiðinni. Vinsamlegast athugaðu að þú færð tilkynningu frá okkur þegar gjafabréfið er tilbúið. Netpantanir eru afgreiddar á virkum dögum.
Þegar verslað er fyrir 7500 kr í vefverslun Omnom er frí heimsending innanlands. Pantanir innanlands eru póstlagðar á þriðjudögum og fimmtudögum að undanskildum almennum frídögum. Afhendingartíma Íslandspósts má sjá inn á www.posturinn.is
Ef heildarupphæð pöntunar er innan við 7500 kr er hægt er að velja um að greiða fyrir sendingu. Pantanir innanlands eru póstlagðar á þriðjudögum og fimmtudögum að undanskildum almennum frídögum.
OM TO THE NOM
Created by two friends in Reykjavík, Iceland, in 2013. Iceland’s unique ecosystem is rich in volcanic soil, marshes, ashes, and endemic plants that can be creatively crafted into ingredients. These Icelandic elements are a part of Omnom’s DNA.
OUR METHOD
Omnom produces small-batch, “bean-to-bar” chocolate, using the finest cacao beans sourced worldwide.