VERSLUN OMNOM
Vertu velkomin í litlu súkkulaði- og ísbúðina okkar sem er staðsett inn í súkkulaðigerð okkar út á Granda.
Við látum alla dísætu drauma þína rætast með ómótstæðilegum ísréttum og skemmtilegum og óvæntum súkkulaðibragðtegundum. Vittu til!
Ísréttirnir okkar eru einhversstaðar á milli bragðarefs og eftirréttar og öll krömbl og sósur eru gerðar í súkkulaðigerð af sérlegum pastry chef Omnom. Hver einasti réttur er búin til með mikilli natni og einungis bestu hráefni notuð hverju sinni. Komdu og smakkaðu draumaísinn þinn en ekki biðja okkur um að búa til venjulegan ís með dýfu. Það kunnum við ekki.
Það má einnig finna allt okkar súkkulaði í verslun okkar og við bjóðum ávallt upp á súkkulaðismakk fyrir viðskiptavini því það er mjög mikilvægt að hver og einn viti hvernig súkkulaðimanneskja hann/hún/hán er.
Við bjóðum einnig um á skemmtilega árstíðabunda ísrétti og vörur og við mælum með að kíkja á samfélagsmiðlana hverju sinni til að sjá hvað er í boði.
Já og eitt til viðbótar, það er opið hjá okkur alla daga milli 11-20 nema föstudaga þá opnum við kl. 13,en eins og lífið sjálft þá stundum klikkar það. Við mælum alltaf með að kíkja á samfélagsmiðla áður en ferðinni er heitið út á Granda.
Kíktu í heimsókn, við hlökkum til að sjá þig.
——————————————————————
VELDU ÞÉR OM-MÓTSSTÆÐILEGAN ÍSRÉTT
LEÐURBLAKAN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Coffee chocolate sauce, baked brown sugar pretzel, and yuzu cream.
KOLKRABBINN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Licorice chocolate sauce, licorice raspberry nuggets, and extra sour raspberry gummies.
SVANURINN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Mango-passion sauce, chocolate passion macaroon, chocolate coconut flakes and waffle wings.
ÍSBJÖRNINN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Torched marshmallow, 70% dark chocolate sauce, oatmeal cookie crumble, and birch smoked sea salt from Saltverk.
Hunangsflugan
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Honey milk chocolate sauce and honey roasted cornflakes.
PANDAN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
White chocolate sauce and chocolate cookie crumble.
HRÚTURINN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
Almond butter, milk chocolate covered almonds and peanuts.
EINHYRNINGURINN
S 1090 kr M 1290 kr L 1590 kr
A chocolate spiraling horn with chocolate-coated caramel, caramel sauce, chocolate crunchy caramel and rainbow fruit gummies.
SARAN
M 1290 kr L 1590 kr
Drottningar Sara með vanillukremi og kaffisúkkulaði, Kamelluseraðar heslihnetur í mokkasúkkulaði og mandarínu-súkkulaðisósa.
——————————————————————
OMMAÐU ÞINN EIGIN ÍS
Brennur þú fyrir tilraunastarfsemi, þurfa bragðlaukarnir að fá einhverja bombu? Nú getur þú stjórnað hvað fer í þinn Omnom ísrétt. Í öllum ísréttunum má finna vanillumjúkís, síðan velur þú þér sósu og tvö nammiálegg. Engin samsetning er röng, ekkert val er of galið. Þinn ís er fulkomin rétt eins og þú. Eftir hverju ertu að bíða?
Our Chocolate
Opening hours and Directions
Hólmaslóð 4
101 Reykjavík
+354 5195959
omnom@omnomchocolate.com
-
Monday - Thursday
11:00 to 20:00
Friday
13:00 to 20:00
Saturday - Sunday
11:00-20:00
Literally no words to describe this ice cream. We've had their chocolate bars before but the ice cream is truly an experience. Vanilla ice cream that tastes like cake batter, almond butter and peanuts and chocolate... Absolutely out of this world! I will be dreaming of this dessert until I can have it again!
Happy Customer
google review
What a cool ice cream and chocolate shop on the edge of town! So many flavors of chocolate bars like caramel and milk of Madagascar. And the types of cool ice cream creations were spectacular! Definitely a must visit.
Happy Customer
google review
WOW! What a great ice cream shop. We loved see all the different creations. The staff were super helpful. And there’s SO MANY chocolate bar flavors. We will be back!!
Happy Customer
google review