Skilmálar um notkun á kökum
Þegar þú notar heimasíðuna okkar, omnomchocolate.com, skilur þú eftir þig fótspor eða „kökur“ (e. cookies). Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar aftur úr sama tæki man síðan eftir hvernig þú notaðir síðuna.
Slíkar kökur eru notaðar til að bæta virkni síðunnar, greina umferð og bæta þjónustu við neytendur.
Omnom Chocolate notar slíkar kökur til dæmis með Facebook Analytics og Google Analytics til þess að skilja betur hvernig vefsíðan okkar er notuð. Þær hjálpa okkur að sjá hversu áhrifaríkar markaðsherferðir okkar eru, en einnig hjálpar þær okkur að gera upplifun þína á vef okkar betri.
Ef þú vilt ekki samþykkja kökur getur þú slökkt á þeim með því að breyta vafrastillingum þínum eða stillt hvernig vafrinn notar þær.
Hafir þú einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur með því að senda póst á omnom@omnomchocolate.com eða í síma 519-5959