Spiced White + Caramel
Tax included
4959 in stock
Passar vel með
Spiced White + Caramel gjafasett
Spiced White + Caramel gjafasett
Cookies + Cream
Cookies + Cream
Hannað og búið til á Íslandi í framleiðslu sem meðhöndlar hnetur, mjólk, glúten og sesamfræ. Geymist á köldum og þurrum stað.
Bragðlýsing
Kryddað, maltað hvítt súkkulaði með appelsínuberki, kanil og stökkri karamellu. Þessi blanda kemur öllum í jólafíling. Flestir Íslendingar halda fast í þessa ríkulegu hefð af hátíðlegri bragðupplifun, sem er engri lík. Við vildum fanga þessa hefð með okkar eigin hætti í einstöku súkkulaði sem er sannkallaður óður okkar til jólanna.
OM TO THE NOM
Created by two friends in Reykjavík, Iceland, in 2013. Iceland’s unique ecosystem is rich in volcanic soil, marshes, ashes, and endemic plants that can be creatively crafted into ingredients. These Icelandic elements are a part of Omnom’s DNA.
OUR METHOD
Omnom produces small-batch, “bean-to-bar” chocolate, using the finest cacao beans sourced worldwide.