Skip to content
Easter openings hours

Opnunartími yfir páskana

Það er fátt betra um páskana en gott súkkulaði, og við hlökkum til að taka á móti ykkur í verslun okkar út á Granda yfir páskahátíðina. 

Mr. Carrots, súkkulaðikanína Omnom verður fáanleg í verslun okkar frá og með 6. apríl. Allar forpantanir verður hægt að sækja frá þeim degi og fram að páskum.

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now