Skip to content
Easter openings hours

Opnunartími yfir páskana

Það er fátt betra um páskana en gott súkkulaði, og við hlökkum til að taka á móti ykkur í verslun okkar út á Granda yfir páskahátíðina. 

Mr. Carrots, súkkulaðikanína Omnom verður fáanleg í verslun okkar frá og með 6. apríl. Allar forpantanir verður hægt að sækja frá þeim degi og fram að páskum.

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now