Skip to content
HALLOWEEN I SCREAM!

HREKKJAVÖKU ÍSRÉTTUR

Varúlfurinn í Svartaskógi er hrekkjavöku-ísdesert Omnom í ár. Innblástur okkar kemur frá hinni margrómuðu súkkulaðitertu frá Svartaskógi í Þýskalandi. 

Þessi ísdesert er algjört ævintýri fyrir bragðlaukana sem aðeins Grimmsbræður hefðu getað búið til.


Mjúk súkkulaði brownie

Kirsuberja-balsamik sulta


Ferskur mjúkís


Varúlfurinn í Svartaskógi verður fáanlegur í ísbúð Omnom til 1. nóvember 2021.

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now