Skip to content
SCARY GOOD CHOCOLATE

HRÆÐILEGA GOTT SÚKKULAÐI

Nokkur hræðilega góð súkkulaði fyrir Hrekkjavökuna

Nú er það svart! Sögur segja að Black N´Burnt Barley sé framleitt eftir uppskrift sem fannst tálguð á líkkistu suður með sjó. 

Með aðstoð merka miðla erum við með upplýsingar að handan sem hér með staðfesta að uppáhalds súkkulaði Djáknans af Myrrká er Coffee + Milk

Sagt er að seiðkarlar og nornir austur fyrir fjall hafi galdrað fram Tanzania 70% súkkulaðið úr iðrum Heklu.

Grikk eða gott súkkulaði?

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now