Skip to content
Mr. Carrots´ Carrot Cheesecake

Gulrótarostakaka Mr. Carrots


Fyrir páskaísréttinn okkar leituðum við ráða hjá vin okkar og gulrótarkökusælkerans extrodinare Mr.Carrots (Hr. Gulrót).  Hann hafði mjög sterkar skoðanir á því hvernig íssrétturinn hans yrði settur saman. 

Í raun lagið hann áskorun fyrir okkur með því að blanda saman tveimur uppáhalds kökunum sínum, leyniuppskrift að gulrótarkökunni sinni sem inniheldur krem lagað úr gulrótar-og mandarínusafa, blandað saman við kryddað hvítt súkkulaði. Seinni kakan er svo bökuð ostakaka svipað og brennd Basque ostaka, sem við höfum rúllað upp úr hvítu súkkulaði. Herelgheitin toppum við svo með muldu hafrakexi og karamelluðum pekan hnetum. 

Við kynnum með stolti Gulrótarostaköku Mr. Carrots

Ostakökukjarni með hvítu súkkulaði.

Kryddað gulrótar- og mandarínukrem.

Karamellað pekanhnetu-og hafrakexkrömbl.

Ferskur mjúkís.


Þessi páskaglaði ísréttur er fáanlegur í ísbúðinni okkar til og með 1. apríl. 


Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now