Skip to content
The Honey Bee

Hunangsflugan

Við kynnum til leiks nýjan ísrétt; Hunangsfluguna:

Karamellusósa með dökku mjólkursúkkulaði og hunangi

Ristaðar hunangskornflögur

Mjúkís

Lóan er komin og því fer að sjá fyrir endanum á þessum vetri. Við fögnum vorinu með hunangi og kornflögum. Innblásturinn kemur frá tímum þegar ristaðar kornflögur með hunangi og ískaldri mjólk í skál var það besta sem til var.

Einfaldleikinn er stundum bestur og því setjum við saman ísrétt sem inniheldur súkkulaði karamellusósu með hunangi og kornflögum sem við höfum velt upp úr hunangi og ristað. Einföld og gómsæt blanda. 

Þessi ísréttur er fáanlegur í ísbúðinni okkar 

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now