Við sendum innanlands og til Bandaríkjanna. Ýttu hér til að heimsækja bandarísku vefverslunina • Frí sending fyrir pantanir að andvirði 7500 kr og yfir

Mr. Carrots, páskakanína Omnom

Okkur hefur alltaf langað til að fagna páskunum að hætti Omnom. Eftir nokkurra ára undirbúning fæddist Mr. Carrots, súkkulaðikanínan okkar.

Ekki láta brúnaþungt yfirbragð hans blekkja ykkur, því hann er mjög hamingjusöm og lífsglöð kanína sem elskar gulrótarkökur meira en allt.

Hver og ein súkkulaðikanína er handgerð af vandfærni og höfum við lagt mikla ást og umhyggju í uppeldi hennar. Þess má geta að við völdum að nota Lakkrís súkkulaði til að fullkomna Mr. Carrots enn frekar. 

Mr. Carrots er einungis til í mjög takmörkuðu upplagi. 

Forsala er hafin. Mr. Carrots getur orðið þinn með því að smella hér. 

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart