Skip to content
Mr. Carrots has arrived

Mr. Carrots, páskakanína Omnom

Okkur hefur alltaf langað til að fagna páskunum að hætti Omnom. Eftir nokkurra ára undirbúning fæddist Mr. Carrots, súkkulaðikanínan okkar.

Ekki láta brúnaþungt yfirbragð hans blekkja ykkur, því hann er mjög hamingjusöm og lífsglöð kanína sem elskar gulrótarkökur meira en allt.

Hver og ein súkkulaðikanína er handgerð af vandfærni og höfum við lagt mikla ást og umhyggju í uppeldi hennar. Þess má geta að við völdum að nota Lakkrís súkkulaði til að fullkomna Mr. Carrots enn frekar. 

Mr. Carrots er einungis til í mjög takmörkuðu upplagi. 

Forsala er hafin. Mr. Carrots getur orðið þinn með því að smella hér. 

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now