Skip to content
Omnom’s Advent Sundays

Aðventuaskja Omnom

Íslenski veturinn einkennist af snævi þöktu, ísköldu vetrarhúminu og endalausu myrkri. En þegar aðventa gengur í garð lýsir hún upp myrkrið og hjörtu okkar allra fyllast af tilhlökkun og kærleika. Þessi einstaki tími í aðdraganda jóla er okkur sérstakur og tendrun kerta aðventunnar skipar kæran sess í hjörtum okkar.

Við bjóðum ykkur að njóta aðventunnar með okkur, með einstöku handgerðu aðventunammi að hætti Omnom. Í aðventuöskjunni má finna  fjóra glugga stútfulla af girnilegu handgerðu aðventunammi sem opna á í aðdraganda jólanna.

Í aðventuöskjunni má m.a. finna:

Ristaðar möndlur hjúpaðar í Madagascar 66% súkkulaði ásamt þurrkuðum hindberjum

Mokkasúkkulaðirúsínur sem legið hafa í rommi í fjóra mánuði

Saltaðar möndlur hjúpaðar með girnilegu Sea salted Toffee

Milk of Nicaragua-húðaðar heslihnetur

Aðventuaskja Omnom er eingöngu til í takmörkuðu upplagi. Smelltu hér til að kaupa

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now