Skip to content

We currently ship to Iceland, US and Canada • Free shipping on orders over 7500 kr

It's our 7th anniversary!

Við eigum afmæli!

Við eigum afmæli! 

Við eigum sjö ára afmæli og af því tilefni verður afmæliskökuísréttur á matseðli vikunnar. Þar sem Sea Salted Toffee súkkulaðið okkar er loksins komið aftur í framreiðslu, fannst okkur tilvalið að bjóða því upp í afmælisdans og leiða réttinn. Við erum búin að baka dúnmjúka blondie köku sem inniheldur Sea Salted Toffee bita, ofan á það kemur mascarpone-krem sem einnig inniheldur okkar ljúffenga Sea Salted Toffee súkkulaði. Þar á eftir fylgir yndislega sæt-súr sulta búin til úr jarðaberjum og sítrónum og til að toppa svo öll herlegheitin er afmæliskökupinni umvafin regnbogakökukurli.

  • Dúnmjúkir blondie kökubitar með Sea Salted Toffee
  • Mascarpone krem með Sea Salted Toffee
  • Jarðaberja-sítrónusulta
  • Afmæliskökupinni

Verið öll hjartanlega velkomin! Þessi einstaki ísréttur verður einungis á boðstólnum til 8. nóvember næstkomandi. Fyrir opnunartíma, ýttu hér 

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart