Skip to content

Síðasti dagur til að panta innanlands er 21. desember fyrir hádegi. Við sendum til Íslands, USA og Kanada • Frí sending ef pantað er fyrir meira en 7500 kr.

Omnom's newest family member wins gold

Svarti sauðurinn vinnur gull

Við vöknuðum í morgun við dúndurfréttir. Súkkulaðið okkar hlaut 11 verðlaun á Evrópumóti í súkkulaðigerð í gær, þar á meðal 5 gullverðlaun.

Nýjasti og villtasti fjölskyldumeðlimurinn Black n´ Burnt Barley vann gullverðlaun á hátíðinni ásamt Lakkrís + Salt og Milk of Madagacar. Einnig vann uppáhaldið okkar, Coffee + Milk, til silfurverðlauna.

Gullverðlaunahafar Evrópumótsins fá þátttökurétt á alþjóðlegu súkkulaðihátíðinni sem fer fram seinna á árinu. Alþjóðlegu súkkulaðiverðlaunin eru mestu heiðursverðlaun sem súkkulaði getur hlotið.

,,Þetta er svolítið eins og að vinna EM í súkkulaði”, segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður. ,,Við erum ótrúlega hamingjusöm og hrærð yfir þessum mikla heiðri. Svona verðlaun eru mikil viðurkenning fyrir ungt og íslenskt fyrirtæki.”

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart