Skip to content

Við sendum til Íslands, USA og Kanada • Frí sending ef pantað er fyrir meira en 7500 kr.

Peru 100% is back

Peru 100% er komið aftur

Það gleður okkur mikið að segja frá því að Peru 100% er komið aftur, en súkkulaðið er búið til úr hinum ótrúlega dýrmætu Gran Nativo Blanco kakóbaunum frá Perú.

Bragðtónum Gran Nativo Blanco er best lýst sem bitrum keim af ristuðum valhnetum og papæja- og sítrusávöxtum. Einnig má finna vísi af karadommu og negull tónum.

Það er því mikill heiður fyrir okkur að fá að vinna með þessar einstöku baunir sem aðeins handfylli af súkkulaðigerðarfólki í heiminum fær tækifæri á að vinna með.

Peru 100% er einungis til í takmörkuðu upplagi.

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart