Skip to content
Súkkulaði- og bjórpörun

Súkkulaði- og bjórpörun

Sumarið er komið og af því tilefni langar okkur að bjóða upp á skemmtilega kvöldstund þar sem við pörum saman bjóra frá Borg brugghús og súkkulaði frá Omnom.

Í pöruninni munum við m.a fara yfir:

Hvernig verður súkkulaði til?

Hvernig verður bjór til?

Hvernig fer bragðþróun fram?

Passar súkkulaði og bjór saman?

Einstakt tækifæri fyrir bjór og súkkulaðiáhugafólk! 

Hægt er að næla sér í miða hér nema um gjafabréf sé að ræða. Gjafakort fást í verslun Omnom, Hólmaslóð 4, 101 RVK.  

Ath! Fá sæti í boði.

Verð 4.900 kr.

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now