Skip to content

Við sendum til Íslands, USA og Kanada • Frí sending ef pantað er fyrir meira en 7500 kr.

UNI-T for Pride

UNI-T bolurinn

Til að fagna 20 ára afmæli Reykjavík Pride langaði okkur að gera eitthvað aðeins öðruvísi.

Fyrir tveimur árum síðan komum við upp með glitrandi súkkulaði, sem fagnaði öllum litum regnbogans og upphafði alla ást án fordóma. Caramel + Milk varð á skotstundu okkar allra vinsælasta súkkulaði í öllum heimshornum.

Með ást og gleði í hjörtum okkar kynnum við nýjustu afurð okkar Uni-T bolinn.

Uni-T bolurinn er búinn til úr 100% lífrænni bómull, öllum regnbogans litum og hreinu stolti.

Uni-T verður fáanlegur í vefverslun okkar og í verslun okkar að Hólmaslóð 4 í stærðum S/M/L/XL. Einnig verður hægt að kaupa bolinn í Kaupfélagi Hinsegin daga á meðan hátíðin stendur yfir. 

Omnom er einn af bakhjörlum Reykjavík Pride. 

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart