Skip to content
Christmas gift ideas from Omnom

Jólagjafahugmyndir Omnom

Fullkomnar gjafahugmyndir fyrir sælkerann í lífi þínu, fyrir kennara barnanna, og auðvitað Siggu frænku sem elskar gott súkkulaði.

Vetrarlína

Inniheldur þrjú gómsæt súkkulaði sem sækja innblástur í íslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jóla

Aðventuaskja

Handgert gæðasúkkulaði góðgæti sem kemur í gullfallegri gjafaöskju

Dökkt súkkulaði

Fullkomið fyrir þau sem vilja fagna hinum einstökum tónum kakóbaunarinnar. Við notum baunir frá Níkaragúa, Madagaskar og Tansaníu. Mjög skemmtilegt að prufa þau öll saman og finna hvað kakóbaunirnar eru mismunandi eftir landsvæðum.

Mjólkursúkkulaði

Íslenska mjólkin gjörbreytir súkkulaðinu okkar. Þessi einstöku stúkkulaði munu slá í gegn hjá þeim sem elska silkimjúkt mjólkusúkkulaði.

Hvítt súkkulaði

Hvítt súkkulaði er oft mjög vanmetið að okkar mati. Við elskum að leika okkur með hvítt súkkulaði og skemmtileg brögð. Hvítu súkkulaðistykkin okkar eru spennandi fyrir þær sakir að nánast ekkert þeirra er hvítt á litin.

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now