Skip to content
Happy first day of summer!

Gleðilegt sumar!

Það er eitthvað alveg sérstakt við þennan dag, því sjaldan er gott veður, en það stoppar okkur ekki í að halda daginn hátíðlegan um land allt.

Það yljar okkur þó á þessum tímum að vita að hlýrri og betri tímar séu framundan.

Við viljum lífga upp á daginn með sumardagsgjöf fyrir alla fjölskylduna, annars vegar Omnom grímu sem hægt er að prenta út, skreyta og leika sér með og hinsvegar 10% afslátt í vefverslun okkar næstu sjö daga. Til að virkja afsláttarkóðann slærðu inn SUMAR2020 í afsláttarkóðareitinn.

Við minnum einnig á að við keyrum allar pantanir yfir 5000 kr á höfuðborgarsvæðinu og bætum Lakkrís Krunch við pöntunina.

Hala niður grímu

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now