Skip to content
New recipe! Lakkrís + Raspberry

Ný uppskrift! Lakkrís + Raspberry

Omnom leggur ást og alúð í súkkulaðigerð sína, en í dag kemur út uppfærð uppskrift af súkkulaðistykkinu Lakkrís + Raspberry.

“Þegar Lakkrís + Raspberry kom út snemma á síðasta ári héldum við áfram að prófa okkur áfram með uppskriftina,” segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og einn stofnenda Omnom. “Við prufuðum í einni lögun að fjarlægja hindberin úr uppskriftinni sjálfri og voila! Með því að leyfa lakkrísrótinni að njóta sín betur, varð til súkkulaði sem er mun bragðbetra og kremaðra,“ segir Kjartan og heldur áfram “Við ákváðum að halda þurrkuðum hindberjunum sem við sprinklum ofan á súkkulaði og útkoman er að okkar mati fullkomin.”

Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now