Skip to content

Síðasti dagur til að panta innanlands er 21. desember fyrir hádegi. Við sendum til Íslands, USA og Kanada • Frí sending ef pantað er fyrir meira en 7500 kr.

OMNOM’S ADVENT SUNDAYS

AÐVENTUASKJA OMNOM

Íslenski veturinn einkennist af snævi þöktu, ísköldu vetrarhúminu og endalausu myrkri. En þegar aðventa gengur í garð lýsir hún upp myrkrið og hjörtu okkar allra fyllast af tilhlökkun og kærleika.

Þessi einstaki tími í aðdraganda jóla er okkur sérstakur og tendrun kerta aðventunnar skipar kæran sess í hjörtum okkar.

Við bjóðum ykkur að njóta aðventunnar með okkur, með einstöku handgerðu aðventunammi að hætti Omnom. Í aðventuöskjunni má finna fjóra glugga stútfulla af girnilegu handgerðu aðventunammi sem opna á í aðdraganda jólanna.

Í aðventuöskjunni má m.a. finna:

Ristaðar möndlur hjúpaðar í Madagascar 66% súkkulaði ásamt þurrkuðum hindberjum

Mokkasúkkulaðirúsínur sem legið hafa í rommi í fjóra mánuði

Saltaðar möndlur hjúpaðar með girnilegu Sea salted Toffee

Milk of Nicaragua-húðaðar heslihnetur


Öskjurn­ar eru ein­ung­is fá­an­leg­ar í tak­mörkuðu upp­lagi og er hægt að tryggja sér ein­tak í vef­versl­un Omnom

Older Post
Newer Post
Close (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Search

Added to cart