Skip to content
The perfect hot chocolate

Omnom heitt súkkulaði

Fjórði dagur aðventu er runninn upp og vindur hvín. Þá er tilvalið að vera heima og búa ti heitt súkkulaði. Hér kemur uppáhaldsuppskriftin okkar.

Omnom heitt súkkulaði

250gr Mjólk

60 gr Súkkulaði Tanzanía 70%

Hitið mjólkina að suðu. Saxið súkkulaðið fínt og setjið í blender skál.Helliðheitri mjólk yfir og leyfið að standa í 20 sec.Blandið saman í blender í 10 sec. Berið fram með þeyttum rjóma

Njótið dagsins og gleðilega hátíð!

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now