Skip to content
The perfect hot chocolate for Advent

Hið fullkomna heita súkkulaði

Aðventan er einstakur tími í okkar huga. Ef það er eitt sem er algjört möst á aðventunni þá er það gott heitt súkkulaði. Hér fyrir neðan er uppáhalds uppskriftin okkar.

250 gr mjólk að eigin vali

30 gr súkkulaði, við mælum með Tanzanía 70% (hálf súkkulaði plata)

Hitið mjólkina varlega að suðu. Saxið súkkulaðið fínt og setjið í blender skál. Hellið heitri mjólk yfir og leyfið að standa í 20 sec. Blandið saman í blender í 10 sec. Einnig er hægt að búa til súkkulaðið í potti. Berið fram með þeyttum rjóma og rífið súkkulaði yfir eftir smekk.



Older Post
Newer Post

Is this a gift? Send a card to the recipient - just leave your message in the note box below.

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now