Skip to content
Why is Advent so special?

Aðventan er einstök

Rökkrið hefur færst yfir, það er kalt út og sólin er lágt á lofti. Þessi tími er einstakur, fullur af skemmtilegum og notalegum stundum með okkar nánastu, hvort sem að það er piparkökubakstur eða jólatónleikar.

Við vildum búa til bragðupplifanir sem fanga þessar tilfinningar. Í aðventuöskju Omnom má finna fjórar einstakar og ólíkar braðgupplifanir hver hvern sunnudag á aðventunni.

Smelltu hér til að skoða aðventuöskjuna okkar.

Older Post
Newer Post

Shopping Cart

Your cart is currently empty

Shop now